Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grind
ENSKA
structure
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með veltigrind (öryggishúsi eða -ramma), sem nefnist hér á eftir veltigrind, er átt við grind á dráttarvél sem er einkum ætluð til þess að forðast eða draga úr áhættu ökumanns ef dráttarvél veltur við hefðbundna notkun.

[en] ... " roll-over protection structure " (safety cab or frame), hereinafter called " protection structure ", means the structure on a tractor the essential purpose of which is to avoid or limit risks to the driver resulting from roll-over of the tractor during normal use.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 79/622/EBE frá 25. júní 1979 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi veltigrindur á landbúnaðardráttarvélum á hjólum (kyrrstöðuprófun)

[en] Council Directive 79/622/EEC of 25 June 1979 on the approximation of the laws of the Member States relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors (static testing)

Skjal nr.
31979L0622
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira